Landslið
EURO 2012

Leikdagar Íslands í undakeppni EM 2012 tilbúnir

Fyrsti leikur Íslands er gegn Noregi á heimavelli

25.3.2010

Í dag var dregið um leikdaga í riðli Íslands í undankeppni EM 2012 en dregið var á fundi framkvæmdastjórnar UEFA sem fram fer í Tel Aviv.  Íslendingar byrja leik í keppninni með því að taka á móti Norðmönnum á heimavelli, 3. september næstkomandi.

Leikdagar Íslands eru eftirfarandi:

Heimaleikir

Noregur - 3. september 2010

Portúgal - 12. október 2010

Danmörk - 4. júní 2011

Kýpur - 6. september 2011

Útileikir

Danmörk - 7. september 2010

Kýpur - 26. mars 2011

Noregur - 2. september 2011

Portúgal - 7. október 2011


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög