Landslið
Byrjunarlið Íslands, U19 kvenna, gegn Spánverjum í milliriðli EM.  Leikið í Rússlandi í mars 2010

U19 kvenna - Leikið við Rússa í dag

Sama byrjunarlið og hóf leikinn gegn Spáni

29.3.2010

Stelpurnar í U19 mæta í dag Rússum í milliriðli fyrir EM en riðillinn er leikinn í Rússlandi.  Þetta er annar leikur íslenska liðsins en sigur vannst á Spánverjum í fyrsta leik 3 - 2.  Rússar höfðu líka sigur í sínum fyrsta leik, lögðu Tékka 6 - 0.

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt og stillir hann upp sama liði og hóf leikinn gegn Spánverjum.

Markvörður
Birna Berg Haraldsdóttir
Hægri bakvörður
Andrea Ýr Gústafsdóttir
Vinstri bakvörður
Heiðrún Sara Guðmundsdóttir
Miðverðir
Silvía Rán Sigurðardóttir
Elísa Viðarsdóttir
Hægri kantur
Katrín Ásbjörnsdóttir
Vinstri kantur
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Tengiliðir
Arna Sif Ásgrímsdóttir
Sigrún Inga Ólafsdóttir
Þórhildur Stefánsdóttir
Framherji
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
 
Hægt verður að fylgjast með textalýsingu af leiknum á vef UEFA, www.uefa.com en leikurinn hefst kl. 11:30.

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög