Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Opna Norðurlandamótið í Finnlandi í ágúst

Íslensku strákarnir í riðli með Finnum, Dönum og Englendingum

30.3.2010

Leikjaniðurröðun er tilbúin fyrir Opna Norðurlandamót U17 karla en leikið verður í Finnlandi dagana 3. - 8. ágúst.  Íslendingar leika í A riðli með Finnum Dönum og Englendingum.  Í hinum riðlinum leika Svíar, Skotar, Norðmenn og Færeyingar.

Riðill Íslands


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög