Landslið
Boginn á Akureyri

Úrtaksæfingar hjá U16 karla í Boganum um komandi helgi

17 leikmenn valdir til þessara æfinga

26.4.2010

Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 17 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi.  Æfingarnar fara fram í Boganum á Akureyri og eru eingöngu valdir leikmenn frá félagsliðum á Norðurlandi.

Úrtakshópur U16 karla Norðurlandi


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög