Landslið
Fjarðabyggðarhöllin

Úrtaksæfingar á Austurlandi fyrir U16 og U17 karla

Æft í Fjarðabyggðarhöllinni á sunnudaginn

27.4.2010

Næstkomandi sunnudag verða úrtaksæfingar í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði hjá U16 og U17 karla.  Landsliðsþjálfararnir Freyr Sverrisson og Gunnar Guðmundsson hafa valið 27 leikmenn frá átta félögum á Austurlandi fyrir þessar æfingar.

Úrtakshópur U16 og U17 karla - Austurland


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög