Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Suður Afríku í október 2009

Blaðamannafundur í beinni - Landsliðshópurinn tilkynntur

Landsliðshópurinn gegn Andorra tilkynntur á blaðamannafundi kl. 13:00

18.5.2010

Á morgun, miðvikudaginn 19. maí mun Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynna landsliðshóp sinn er mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí kl. 16:00.  Haldinn verður blaðamannafundur í höfuðstöðvum KSÍ kl. 13:00 þar sem hópurinn verður tilkynntur.  Sýnt verður frá fundinum í beinni útsendingu hér á síðunni en hægt er að sjá frá fundinum með því að smella á "Í beinni" hægra megin á forsíðunni eða að smella á tengilinn hér að neðan.

Blaðamannafundur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög