Landslið
Heiðar Helguson

Tveir nýliðar í hópnum gegn Andorra

Tíu leikmenn ennþá gjaldgengir í U21 landsliðið í tuttugu manna landsliðshóp

19.5.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið landsliðshóp sinn er mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí næstkomandi.  Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum og í tuttugu manna landsliðshóp eru tíu leikmenn sem ennþá eru gjaldgengir U21 landsliðið.

Miðasala á leikinn er þegar hafin en boðið er uppá tvö verð í forsölu, 2.000 og 1.000 krónur.  Miðaverð hækkar um 500 krónur ef keyptur er miði á leikdag.  Börn yngri en 16 ára fá miðann með 50% afslætti.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög