Landslið
Ólafur Jóhannesson

Upptaka frá blaðamannfundi - Landsliðshópurinn tilkynntur

Landsliðshópurinn tilkynntur og undiritaður samstarfssamningur við Borgun

19.5.2010

Í dag fór fram blaðamannafundur í höfuðstöðvum KSÍ þar sem landsliðshópurinn sem mætir Andorra var tilkynntur sem og undirritaður var samstarfssamningur Borgun og KSÍ.  Sýnt var beint frá blaðamannafundinum hér á síðunni í samstarfi við SportTV og hér að ofan má sjá upptöku frá fundinum.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög