Landslið
Ólafur Ingi Skúlason

Fjórir leikmenn í lyfjapróf á æfingu í gær

Lyfjaeftirlitið mætti á æfingu karlalandsliðsins á KR-vellinum

27.5.2010

A-landslið karla æfði á KR-vellinum í gær.  Góð stemmning er í hópnum og allir leikmenn klárir í slaginn gegn Andorra á laugardag.  Lyfjaeftirlitið mætti á æfinguna eins og oft tíðkast og voru fjórir leikmenn kallaðir í lyfjapróf - þeir Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Veigar Páll Gunnarsson og Ólafur Ingi Skúlason.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög