Landslið
Haraldur Freyr Guðmundsson (Mynd fengin að láni frá  keflavik.is)

Haraldur inn í hópinn fyrir Kristján Örn

Hefur leikið tvo landsleiki

27.5.2010

Kristján Örn Sigurðsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum fyrir vináttulandsleikinn gegn Andorra á Laugardalsvelli á laugardag.  Kristján Örn er meiddur og getur því ekki tekið þátt.  Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið Harald Frey Guðmundsson úr Keflavík í hópinn í stað Kristjáns.

Haraldur Freyr Guðmundsson hefur leikið tvo A-landsleiki fyrir Ísland, báða ári 2005.

Hópurinn eftir breytinguna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög