Landslið
Birkir Bjarnason

Nýliðarnir vinsælir hjá fjölmiðlum

Æfing á Laugardalsvellinum í dag var opin fjölmiðlum

27.5.2010

A-landslið karla æfði á Laugardalsvellinum síðdegis í dag, fimmtudag, og var æfingin opin fjölmiðlum til að taka viðtöl og myndir.  Nýliðarnir Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson voru vinsælir í viðtöl.  Aðstæður á Laugardalsvelli voru eins og best verður á kosið og völlurinn í góðu standi fyrir leikinn við Andorra á laugardag.

 

Æfing á Laugardalsvellil

Nýliðarnir voru vinsælir hjá fjölmiðlunum

Æfing á Laugardalsvellil


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög