Landslið
Aron Einar Gunnarsson

Aron meiddist á æfingu og verður ekki með á laugardag

Lenti í samstuði og er meiddur á fæti

28.5.2010

Aron Einar Gunnarsson meiddist á æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli á fimmtudag og getur ekki tekið þátt í vináttulandsleiknum gegn Andorra á Laugardalsvelli á laugardag.  Aron lenti í samstuði við annan leikmann og meiddist á fæti.  Ekki verður kallað á annan leikmann í hópinn.  Leikurinn við Andorra fer sem fyrr segir fram á laugardag og hefst kl. 16:00.

Landsliðshópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög