Landslið
Stund milli stríða

Stund milli stríða

Ýmislegt gert til slökunar

28.5.2010

Landsliðsmenn gera sér ýmislegt til dundurs milli æfinga.  Stundum þurfa menn að drepa tímann, stundum þurfa menn á meðferð sjúkraþjálfara og stundum þurfa menn að hvíla sig.  Og jú, ekki má gleyma öllum þessum matartímum, íþróttamenn verða auðvitað að nærast til að halda kröftum.  Myndirnar með þessari frétt sendi sendi búningastjórinn bjartsýni, Björn Gunnarsson.

Stund milli stríða

Stund milli stríða

Stund milli stríða

Stund milli stríða

Stund milli stríða


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög