Landslið
Haraldur Freyr Guðmundsson

Lokaæfing fyrir leikinn við Andorra

Byrjunarliðið tilkynnt á leikdag

28.5.2010

Lokaæfing íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Andorra fór fram á æfingasvæði Fram seinnipartinn í dag, föstudag.  Lið Andorra æfði á Laugardalsvellinum á sama tíma. 

Íslenski hópurinn er vel stemmdur fyrir leikinn og menn staðráðnir í að sanna sig fyrir landsliðsþjálfaranum Ólafi Jóhannessyni, sem mun tilkynna byrjunarliðið á leikdag, líklegast 2-3 klukkustundum fyrir leik.

Myndirnar með þessari frétt tók búningastjórinn glaðbeitti, Björn Gunnarsson.

bjossigunn-Mynd014


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög