Landslið
Morgunverður á leikdegi

Byrjunarliðið gegn Andorra í dag

Leikkerfið er 4-3-3

29.5.2010

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmönnum sínum byrjunarliðið í vináttulandsleiknum gegn Andorra í dag á fundi að loknum morgunverði.  Ólafur stillir upp í nokkuð hefðbundið 4-3-3 leikkerfi - Fjögurra manna varnarlína, einn varnartengiliður, tveir fyrir framan hann, sókndjarfir kantmenn og einn miðframherji.

Markvörður

Gunnleifur Gunnleifsson

Hægri bakvörður

Skúli Jón Friðgeirsson

Vinstri bakvörður

Indriði Sigrðsson

Miðverðir

Sölvi Geir Ottesen Jónsson og Jón Guðni Fjóluson

Varnartengiliður

Ólafur Ingi Skúlason

Tengiliðir

Gylfi Þór Sigurðsson og Birkir Bjarnason

Hægri kantur

Rúrik Gíslason

Vinstri kantur

Jóhann Berg Guðmundsson

Framherji

Heiðar Helguson (fyrirliði)

Baldur Sigurðsson úr Keflavík var kallaður inn í hópinn í gærkvöldi.  Baldur hefur leikið 3 A-landsleiki.

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög