Landslið
Merki Styrkleikalista FIFA kvenna

Kvennalandsliðið í 18. sæti styrkleikalista FIFA

Stendur í stað á listanum en nálgast þjóðirnar fyrir ofan

31.5.2010

Íslenska kvennalandsliðið er í 18. sæti á styrkleikalista FIFA og er í sama sæti frá því að síðasti listi var gefinn út.  Litlar breytingar eru á listanum en íslenska liðið bætir töluvert af stigum og er sú Evrópuþjóð á topp 20 sem bætir flestum stigum við sig.

Bandaríkin tróna á toppnum og Þýskland kemur þar á eftir.  Keppinautar Íslands í undankeppni fyrir HM 2011, Frakkland, eru í áttunda sæti listans.

Styrkleikalisti FIFA kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög