Landslið
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Handhafar A skírteina fyrir leik Íslands og Norður Írlands

Nóg að sýna skírteinin við innganginn

16.6.2010

Rétt er að taka það fram að handhafar A skírteina þurfa ekki að sækja miða á skrifstofu KSÍ fyrir leik Íslands og Norður Írlands, heldur er nóg að sýna skírteinið við inngang Laugardalsvallar.  Það sama mun verða upp á teningnum fyrir leik Íslands og Króatíu sem fer fram þriðjudaginn 22. júní.

Leikur Íslands og Norður Írlands hefst kl. 16:00, laugardaginn 19. júní, á Laugardalsvelli og stelpurnar okkar verða aftur á ferðinni þriðjudaginn 22. júní kl. 20:00 þegar þær taka á móti Krótatíu.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög