Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Hópurinn hjá U16 kvenna - Norðurlandamótið í júlí

Fer fram í Danmörku dagana 5. - 10. júlí

21.6.2010

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sinn er tekur þátt á Norðurlandamótinu í Danmörku 5. - 10. júlí næstkomandi.  Hópinn skipa 18 leikmenn og koma þeir frá 12 félögum.  Ísland er í riðli með Finnlandi, Þýskalandi og Svíþjóð en auk leikja gegn þessum þjóðum verður leikið um sæti á mótinu.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög