Landslið
U17 kvenna sem tekur þátt á Norðurlandamótinu í Danmörku

NM U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Finnum tilbúið

Leikið við Finna kl. 15:00 að íslenskum tíma

5.7.2010

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Finnum í fyrsta leik liðsins á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku.  Leikurinn í dag hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Arna Lind Kristinsdóttir
Hægri bakvörður: Anna María Baldursdóttir
Vinstri bakvörður: Svava Tara Ólafsdóttir
Miðverðir: Írunn Þorbjörg Aradóttir og Guðný Tómasdóttir
Tengiliðir: Lára Kristín Pedersen, Sigríður Lára Garðarsdóttir og Hildur Antonsdóttir
Hægri kantur: Telma Þrastardóttir
Vinstri kantur: Eva Núra Abrahamsdóttir
Framherji: Guðmunda Brynja Óladóttir
 

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög