Landslið
U17 landslið kvenna

Viðtal við Þorlák Árnason þjálfara U17 kvenna

Íris Eysteinsdóttir spjallaði við kappann eftir leikinn við Finna

6.7.2010

U17 landslið kvenna leikur um þessar mundir í Norðurlandamótinu, sem fram fer í Danmörku að þessu sinni.  Stelpurnar unnu góðan 1-0 sigur á Finnum í fyrsta leik og Íris Eysteinsdóttir, sem er í unglinganefnd kvenna hjá KSÍ og er jafnframt í fararstjórn U17 liðsins á NM, tók viðtal við þjálfarann Þorlák Árnason að leik loknum.

Viðtalið má sjá hér:

http://www.youtube.com/watch?v=_3XPGikKz9s

Einnig má skoða Viðtalið á Facebook-síðu KSÍ:

http://www.facebook.com/profile.php?id=549948052#!/pages/Reykjavik-Iceland/KSI-Knattspyrnusamband-Islands/131652186857763?ref=sgm&ajaxpipe=1&__a=4


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög