Landslið
U17 landslið kvenna

NM U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Noregi

Leikurinn hefst kl. 12:30 að íslenskum tíma

10.7.2010

Þorlákur Árnason, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands, sem mætir Noregi í leik um þriðja sætið á  Opna Norðurlandamótinu í dag.  Mótið fer fram í Danmörku og hefst leikurinn kl. 12:30 að íslenskum tíma.

Byrjunarliðið - Leikkerfi 4-4-2:

Markvörður

Helena Jónsdóttir

Hægri bakvörður

Anna María Baldursdóttir

Vinstri bakvörður

Sigríður Lára Garðarsdóttir

Miðverðir

Írunn Þorbjörg Aradóttir og Guðný Tómasdóttir

Tengiliðir

Lára Kristín Pedersen og Glódís Perla Viggósdóttir

Hægri kantur

Hildur Antonsdóttir

Vinstri kantur

Eva Núra Abrahamsdóttir

Framherjar

Guðmunda Brynja Óladóttir og Aldís Kara Lúðvíksdóttir

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög