Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Svíþjóðarmót U18 karla - Byrjunarliðið gegn Svíum tilbúið

Byrjunarliðið tilbúið fyrir leikinn sem hefst kl. 17:00

22.7.2010

Strákarnir í U18 karla mæta Svíum í dag í öðrum leik sínum á Svíþjóðarmótinu sem fram fer þessa dagana.  Íslendingar lögðu Wales í fyrsta leiknum, 2 -1 en Svíar gerðu markalaust jafntefli gegn Norðmönnum.  Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn í dag sem hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma.

Markvörður: Sigurður Hrannar Björnsson

Hægri bakvörður: Eyþór Ingi Einarsson

Vinstri bakvörður: Bjarki Már Benediktsson

Miðverðir: Ásgrímur Rúnarsson og Hörður Björgvin Magnússon, fyrirliði

Tengiliðir: Kristján Gauti Emilsson, Einar Karl Ingvarsson og Andri Már Hermannsson

Hægri kantur: Emil Pálsson

Vinstri kantur: Ingólfur Sigurðsson

Framherji: Bjarni Gunnarsson

 

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög