Landslið
Logo_Tyskaland

Ísland - Þýskaland U21 karla - Þýski hópurinn tilkynntur

Þjóðirnar mætast á Kaplakrikavelli miðvikudaginn 11. ágúst

5.8.2010

Þjóðverjar hafa tilkynnt hópinn er mætir Íslendingum í mikilvægum leik undakeppni EM 2011.  Leikið verður í Kaplakrika, miðvikudaginn 11. ágúst kl. 16:15 og hafa Þjóðverjar tilkynnt hóp sem telur 21 leikmann.

Þýski U21 hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög