Landslið
U17 landslið karla

Norðurlandamót U17 karla - Strákarnir höfnuðu í 5. sæti

Lögðu Skota eftir vítaspyrnukeppni

9.8.2010

Strákarnir í U17 luku leik á Norðurlandamótinu sem fram fór í Finnlandi með því að leggja Skota í leik um 5. sætið.  Eftir venjulegan leiktíma var staðan 1 - 1 og jafnaði Hjörtur Hermannsson úr vítaspyrnu þegar skammt var eftir af leiknum.  Var þá gripið til vítaspyrnukeppni, sem var löng og ströng en strákarnir fóru með sigur af hólmi, 7 - 6.

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög