Landslið
Eyjólfur Sverrisson

Hjörtur út - Jósef inn

Breyting á U21 liði karla gegn Þjóðverjum

9.8.2010

Breyting hefur verið gerð á U21 landsliðshópi Íslands.  Vegna meiðsla Hjartar Loga Valgarðssonar hefur Eyjólfur Sverrison, þjálfari liðsins, ákveðið að kalla Jósef Kristin Jósefsson í hópinn sem leikur gegn Þjóðverjum á miðvikudag.  Leikurinn, sem er gríðarlega mikilvægur liður í undankeppni EM 2011, fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði og hefst kl. 16:00. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög