Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Lítt breyttur styrkleikalisti FIFA

Ísland áfram í 79. sæti

11.8.2010

Ísland situr áfram í 79. sæti á lítið breyttum styrkleikalista FIFA fyrir karlalandslið, sem gefinn var út í dag.  Mjög lítið er um breytinga rá listanum, enda afar fáir leikir sem fara fram í mánuðinum eftir úrslitakeppni HM.  Mótherjar Íslands í vináttulandselik kvöldsins, Liechtenstein, eru í 141. sæti.  Ef aðeins Evrópa er tekin með í reikninginn er Ísland í 40. sæti og Liechtenstein í því 50.

Skoða listann


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög