Landslið
Eiður Smári í leik gegn Azerbaijan

Byrjunarlið Íslands gegn Liechtenstein í kvöld

Stillt upp í nokkuð hefðbundna 4-5-1 / 4-3-3 leikaðferð

11.8.2010

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Liechtenstein, en liðin mætast í vináttuleik á Laugardalvellinum í kvöld og hefst hann kl. 19:30.  Uppstillingin er nokkuð hefðbundin, 4-5-1 / 4-3-3.

Árni Gautur Arason stendur í markinu.  Sölvi og Kristján Örn eru miðverðir, Indriði og Grétar Rafn bakverðir.  Ólafur Ingi og Aron Einar eru á miðri miðjunni og Eiður Smári sóknartengiliður fyrir framan þá.  Á köntunum eru Rúrik og Arnór og fremstur er fyrirliðinn Heiðar.

ÍSLAND
Nr Byrjunarlið Félag L M
1 Árni Gautur Arason (M) Odd Grenland 70 1
3 Sölvi Geir Ottesen Jónsson FC Köbenhavn 11 0
4 Kristján Örn Sigurðsson Hönefoss BK 44 4
5 Indriði Sigurðsson Viking FK 53 2
6 Grétar Rafn Steinsson Bolton W. 38 4
7 Arnór Smárason Esbjerg  8 1
8 Ólafur Ingi Skúlason Sönderjyske 12 1
9 Eiður Smári Guðjohnsen AS Monaco 61 24
11 Heiðar Helguson (F) QPR 48 10
14 Rúrik Gíslason OB 6 0
17 Aron Einar Gunnarsson Coventry 17 0
Nr Varamenn Félag L M
12 Gunnleifur Gunnleifsson (M) FH 17 0
2 Ragnar Sigurðsson IFK Göteborg 14 0
10 Veigar Páll Gunnarsson Stabæk IF 30 6
13 Arnór Sveinn Aðalsteinsson Breiðablik 5 0
15 Matthías Vilhjálmsson FH 4 1
16 Guðmundur Kristjánsson Breiðablik 3 0
18 Ólafur Páll Snorrason FH 0 0
ÞJÁLFARI
Þ Ólafur JóhannessonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög