Landslið
Merki U21 karla

Byrjunarlið U21 karla gegn Þýskalandi

Hörkuleikur framundan

11.8.2010

Byrjunarlið U21 landsliðs karla gegn Þýskalandi hefur verið tilkynnt, en liðin mætast í Kaplakrika í dag og hefst leikurinn kl. 16:15.  Eyjólfur Sverrisson stillir upp í 4-5-1 / 4-3-3 eins og hann hefur gert lengst af í keppninni.

Haraldur stendur í markinu og fyrir framan hann eru miðverðirnir Jón Guðni og Hólmar Örn.  Bakverðir eru þeir Kristinn og Skúli Jón.  Á miðjunni eru Eggert Gunnþór, Gylfi Þór og Bjarni Þór fyrirliði.  Jóhann Berg og Birkir munu sækja grimmt af köntunum og fremstur verður Kolbeinn.

ÍSLAND
Nr Byrjunarlið Félag L M
1 Haraldur Björnsson (M) Þróttur R. 11 0
2 Jón Guðni Fjóluson Fram 6 0
3 Hólmar Örn Eyjólfsson West Ham 13 1
4 Kristinn Jónsson Breiðablik 0 0
5 Eggert Gunnþór Jónsson Hearts 9 0
6 Birkir Bjarnason Viking FK 19 1
7 Skúli Jón Friðgeirsson KR 7 1
8 Bjarni Þór Viðarsson (F) KV Mechelen 18 6
9 Kolbeinn Sigþórsson AS Alkmaar 10 2
10 Gylfi Þór Sigurðsson Reading 8 3
11 Jóhann Berg Guðmundsson AZ Alkmaar 8 5
Nr Varamenn Félag L M
12 Arnar Darri Pétursson (M) Sönderjyske 0 0
13 Jósef Kristinn Jósefsson Grindavík 5 1
14 Andrés Már Jóhannesson Fylkir 6 0
15 Almarr Ormarrsson Fram 6 1
16 Alfreð Finnbogason Breiðablik 5 3
17 Guðlaugur Victor Pálsson Liverpool 2 0
18 Kristinn Steindórsson Breiðablik 3 1
ÞJÁLFARI
Þ Eyjólfur SverrissonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög