Landslið
Merki Styrkleikalista FIFA kvenna

Ísland í 16. sæti á styrkleikalista FIFA fyrir kvennalandslið

Upp um tvö sæti frá síðasta lista

13.8.2010

Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag.  Listinn er gefinn út á þriggja mánaða fresti og hefur Ísland hækkað um tvö sæti frá því listinn var síðast gefinn út.

Styrkleikalistinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög