Landslið
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Miðasala á Danmörk-Ísland 7. september á Parken

Áhugasamir hvattir til að tryggja sér miða

18.8.2010

Fyrsti útileikur Íslands í undankeppni EM 2010 er gegn frændum vorum Dönum.  Leikið verður á hinum fræga Parken í Kaupmannahöfn og fer leikurinn fram þriðjudaginn 7. september.

Hægt er að kaupa miða hér á þennan leik og eru örugglega margir Íslendingar sem eru til í að sjá strákana takast á við Dani. 

Miðaverð á leikinn er 9.000 krónur en nánari upplýsingar má sjá með því að smella á tengilinn hér að neðan.

Miðasala Danmörk - Ísland


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög