Landslið
Knattþrautir 2010

Viðurkenningar fyrir knattþrautir stúlkna afhentar í hálfleik

Tæplega fimmtíu stúlkur fá viðurkenningu

20.8.2010

Eins og kynnt hefur verið hafa knattþrautir KSÍ staðið yfir í allt sumar hjá félögum víðs vegar um landið.  Á landsleik Íslands og Frakklands á laugardag verður tæplega fimmtíu stúlkum sem tóku þátt í knattþrautunum veitt viðurkenning fyrir frábæra ástundun og framfarir í knatttækni.

Viðurkenningarnar verða afhentar í hálfleik og mun Geir Þorsteinsson formaður KSÍ njóta aðstoðar nokkurra leikmanna kvennalandsliðsins við afhendinguna.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög