Landslið
U17 kvenna á Norðurlandamótinu í Danmörku

U17 og U19 kvenna leika í Búlgaríu í september

Undankeppni EM 2011

20.8.2010

Ólafur Þór Guðbjörnsson landsliðsþjálfari U19 kvenna og Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari U17 kvenna hafa tilkynnt undirbúningshópa sína fyrir undankeppni EM 2011.  Bæði liðin leika í riðlakeppni í Búlgaríu í september.

23 leikmenn eru valdir í undirbúningshópana og verða síðan 18 leikmenn valdir í liðin sem leika í Búlgaríu.  Þetta er gert þar sem mælt er með bólusetningum fyrir ferðalög til Búlgaríu með 3 vikna fyrirvara.

Hópur U17

Hópur U19


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög