Landslið
Eftir leik Íslands og Frakklands

Umkringdar aðdáendum eftir leikinn

Stelpurnar gáfu sér góðan tima til að sinna stuðningsmönnunum

21.8.2010

Stelpurnar í kvennalandsliðinu gáfu sér góðan tíma til að spjalla við unga aðdáendur eftir leikinn við Frakka í laugardalnum í dag.  Eiginhandaráritanir voru vinsælar og var skrifað á allt sem mögulegt var að skrifa á.

Eftir leik Íslands og Frakklands

Eftir leik Íslands og Frakklands


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög