Landslið
Úr leik Íslands og Þýskalands - Strákarnir fagna sigrinum

U21 karla - Byrjunarliðið er mætir Tékkum kl. 15:00

Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport

7.9.2010

 

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Tékkum í dag kl. 15:00 að íslenskum tíma.  Leikurinn er síðasti leikur liðsins í undankeppni fyrir EM 2011.  Byrjunarliðið er þannig skipað:

Markvörður:

 • Haraldur Björnsson

Aðrir leikmenn:

 • Jón Guðni Fjóluson
 • Hólmar Örn Eyjólfsson
 • Kristinn Jónsson
 • Guðmundur Kristjánsson
 • Andrés Már Jóhannesson
 • Skúli Jón Friðgeirsson
 • Bjarni Þór Viðarsson
 • Alfreð Finnbogason
 • Arnór Smárason
 • Þórarinn Ingi Valdimarsson

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög