Landslið
Úr leik Íslands og Þýskalands - Strákarnir fagna sigrinum

U21 karla - Ísland mætir Skotlandi

Fyrri leikurinn fer fram hér heima

10.9.2010

Í dag var dregið í umspili fyrir úrslitakeppni EM U21 karla og fór drátturinn fram í Herning í Danmörku.  Íslenska liðið mætir Skotum og verður fyrri leikurinn leikinn hér heima.

Sigurvegarar viðureignanna sjö tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM U21 í Danmörku á næsta ári ásamt heimamönnum.

Þjóðirnar sem mætast í umspilinu eru:

  • England - Rúmenía
  • Holland – Úkraína
  • Spánn - Króatía
  • Sviss - Svíþjóð
  • Ísland - Skotland
  • Tékkland – Grikkland
  • Ítalía – Hvíta Rússland

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög