Landslið
U19 kvenna í Búlgaríu

U19 kvenna - Æft við góðar aðstæður í Búlgaríu

Fyrstu leikurinn á morgun, laugardag, við heimastúlkur

10.9.2010

Stelpurnar í U19 eru komnar til Búlgaríu en þar leika þær í undankeppni EM.  Fyrsti leikurinn fer fram á morgun, laugardag, en þá mæta stelpurnar stöllum sínum frá Búlgaríu.  Einnig eru Ísrael og Úkraína í þessum riðli.

Aðstæður eru hinar bestu í Búlgaríu og æfði liðið þar í morgun.  Leikurinn við Búlgaríu fer fram kl. 14:00 á morgun að íslenskum tíma og verður fylgst með gangi mála á Facebooksíðu KSÍ.

U19 kvenna í Búlgaríu

U19 kvenna í Búlgaríu

U19 kvenna í Búlgaríu

U19 kvenna í Búlgaríu

 

 

 

 

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög