Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Búlgaríu

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Ísrael

Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma

13.9.2010

Stelpurnar í U19 leika sinn annan leik í undankeppni EM í dag þegar þær mæta Ísrael.  Leikið er í Búlgaríu og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt í leiknum og gerir hann eina breytingu frá síðasta leik.  Hildur Sif Hauksdóttir kemur inn í stað Þórdísar Sigfúsdóttur.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Birna Berg Haraldsdóttir, fyrirliði

Hægri bakvörður: Sara Hrund Helgadóttir

Vinstri bakvörður: Heiðrún Sara Guðmundsdóttir

Miðverðir: Hanna María Jóhannsdóttir og Rebekka Sverrisdóttir

Tengiliðir: Arna Sif Ásgrímsdóttir Fjolla Shala og Katrín Ásbjörnsdóttir

Hægri kantur: Sigrún Ella Einarsdóttir

Vinstri kantur: Hildur Sif Hauksdóttir

Framherji: Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Stelpurnar unnu sigur í sínum fyrsta leik, gegn Búlgaríu, 2 - 0. Ísrael tapaði hinsvegar naumlega gegn Úkraínu í fyrsta leik sínum, 1 - 2.

Vert er að minna á að textalýsingu af leiknum verður að finna á heimasíðu UEFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög