Landslið
Byrjunarlið Íslands U21 gegn Þýskalandi í Kaplakrika 2010

U21 karla - Leikdagar fyrir umspilið klárir

Leikirnir fara fram fimmtudaginn 7. október og mánudaginn 11. október

13.9.2010

Knattspyrnusamband Evrópu hefur samþykkt leikdaga fyrir leiki Íslands og Skotlands í umspili um sæti í úrslitakeppni EM U21 karla.  Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 7. október en leiktími verður tilkynntur síðar. 

Síðari leikurinn fer fram á Easter Road Stadium í Edinborg, heimavelli Hibernian, mánudaginn 11. október og hefst kl. 19:45 að staðartíma.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög