Landslið
UEFA EM U17 karla

U17 karla - Hópurinn valinn fyrir undankeppni EM

Riðillinn leikinn hér á landi

14.9.2010

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM.  Riðill Íslands fer fram hér á landi og verður leikinn dagana 22. - 27. september.  Þjóðirnar sem eru með Íslandi í riðli eru: Tékkland, Tyrkland og Armenía.

Hópurinn

Riðillinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög