Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Búlgaríu

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Úkraínu

Leikurinn hefst kl. 08:30

16.9.2010

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Úkraínu í dag.  Leikurinn er lokaleikur liðanna í riðlinum og hafa þessar þjóðir þegar tryggt sér sæti í milliriðlum en berjast nú um sigur í riðlinum.  Leikurinn hefst kl 08:30 að íslenskum tíma.

Byrjunarliðið:

Markvörður:

Birna Berg Haraldsdóttir

Aðrir leikmenn:

Sara Hrund Helgadottir
Rebekka Sverrisdottir
Katrin Gylfadottir
Katrin Asbjornsdottir
Heidrun Sara Gudmundsdottir
Hanna Maria Johannsdottir
Fjolla Shala
Berglind Bjorg Thorvaldsdottir
Asta Eir Arnadottir
Arna Sif Asgrimsdottir

Hægt er að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á uefa.com.

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög