Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Tap gegn Norður Írum

Þjóðirnar mætast aftur á Fylkisvelli á morgun

21.9.2010

Strákarnir í U19 biðu lægri hlut gegn Norður Írum í vináttulandsleik sem fram fór í Sandgerði í gær.  Lokatölur urðu 2 - 5 eftir að staðan hafði verið jöfn í leikhléi, 2 - 2.  Þessi lið mætast aftur í vináttulandsleik á Fylkisvelli á morgun, miðvikudag, kl. 16:00.

Það voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Styrmir Árnason sem skoruðu mörk Íslands í þessum leik.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög