Landslið
UEFA-futsal

Dregið í undanriðlum EM í Futsal - Riðill haldinn á Íslandi

Ísland sendir landslið í fyrsta skipti til leiks

24.9.2010

Í dag verður dregið í undankeppni EM í Futsal en Ísland verður í fyrsta skiptið á meðal þátttakenda.  Undanriðlarnir fara fram dagana 20. - 24. janúar 2011 og hefur Ísland verið valið sem gestgjafar eins riðils.

Hægt verður að fylgjast með drættinum í beinni útsendingu á heimasíðu UEFA en Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður.  Drátturinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma.

Nánar um dráttinn

EM í futsal á heimasíðu UEFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög