Landslið
UEFA-futsal

EM í Futsal - Ísland í riðli með Grikklandi, Lettlandi og Armeníu

Riðillinn leikinn hér á landi dagana 20. - 24. janúar

24.9.2010

Í dag var dregið í undankeppni EM landsliða í Futsal en Ísland tekur þar þátt í fyrsta skipti.  Ísland er í B riðli ásamt Grikklandi, Lettlandi og Armeníu.  Riðillinn verður leikinn hér á landi dagana 20. - 24. janúar 2011.

Sigurvegari riðilsins kemst áfram í næstu umferð og mun þar leika í Slóveníu ásamt heimamönnum, Bosníu-Herzegóvínu og Ítalíu.

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög