Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Æfingar hjá strákunum um komandi helgi

26 leikmenn valdir til æfinga

29.9.2010

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmenn til undirbúningsæfinga sem fara fram um komandi helgi.  Kristinn velur 26 leikmenn til þessara æfinga en þessar æfingar eru liður í undirbúningi U19 fyrir undankeppni EM.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög