Landslið
Logo Portúgals

Portúgalski hópurinn er mætir Íslendingum

Leikurinn fer fram þriðjudaginn 12. október á Laugardalsvelli

1.10.2010

Paulo Bento, nýráðinn landsliðsþjálfari Portugals, tilkynnti í dag hóp sinn er mætir Danmörku 8. október og Íslandi hér á Laugardalsvelli, 12. október.  Miðasala á leikinn er í fullum gangi en búist er við seljist upp bráðlega.

23 leikmenn eru í þessum hópi Portúgals en hann er þannig skipaður:

Markverðir:

 • Eduardo (Genoa)
 • Beto (FC Porto)
 • Rui Patricio (Sporting)

Varnarmenn:

 • Rolando (FC Porto)
 • Ricardo Carvalho (Real Madrid)
 • Bruno Alves (Zenit St Petersburg)
 • Joao Pereira (Sporting)
 • Silvio (Sporting Braga)
 • Fabio Coentrao (Benfica)

Miðjumenn:

 • Miguel Veloso (Genoa)
 • Pepe (Real Madrid)
 • Joao Moutinho (FC Porto)
 • Carlos Martins (Benfica)
 • Raul Meireles (Liverpool)
 • Tiago (Atletico Madrid)
 • Paulo Machado (Toulouse)

Framherjar:

 • Cristiano Ronaldo (Real Madrid)
 • Varela (FC Porto)
 • Danny (Zenit St Petersburg)
 • Liedson (Sporting)
 • Nani (Manchester United)
 • Helder Postiga (Sporting)
 • Hugo Almeida (Werder Bremen)

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög