Landslið
EURO 2012

Uppselt á Ísland-Portúgal

Laugardalsvöllur verður troðfullur

4.10.2010

Uppselt er á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012, en liðin mætast á Laugardalsvelli þriðjudaginn 12. október.  Ljóst er að Laugardalsvöllur verður því troðfullur af fólki og stemmningin verður vonandi frábær.  Strákarnir okkar treysta á öflugan stuðninng í leiknum, enda er hefur Portúgal á að skipa nokkrum af öflugustu leikmönnum heims.

Ísland hefur tvisvar áður mætt Portúgal, en það var í undankeppni Ólympíuleikanna 1988.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög