Landslið
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

U21 karla - Hollenskir dómarar dæma Ísland - Skotland

Ísland - Skotland á Laugardalsvelli fimmtudaginn 7. október kl. 19:00

5.10.2010

Það verða dómarar frá Hollandi sem dæma fyrri leik Íslands og Skotlands í umspili um sæti í úrslitakeppni U21 karla.  Dómari leiksins heitir Hendrikus Bas Nijhuis og honum til aðstoðar verða þeir Angelo Boonman og Erwin Zeinstra.  Fjórði dómari verður svo Jeroen Sanders.

Dómaraeftirlitsmaður UEFA kemur hinsvegar frá Wales en það er hinn gamalkunni dómari, Rodger Gifford.

Miðasala á Ísland - Skotland


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög