Landslið
Thomas Einwaller

Austurrískir dómarar á leik Íslands og Portúgals

Thomas Einwaller verður með flautuna

8.10.2010

Það verða Austurríkismenn sem sjá um dómgæsluna á viðureign Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012 á þriðjudag.  Leikið er á Laugardalsvellinum og hefst leikurinn kl. 19:45.  Dómarinn heitir Thomas Einwaller, er 33 ára gamall og hefur verið FIFA-dómari síðan 2005.

 

Dómari Thomas Einwaller
Aðstoðardómari 1 Roland Heim
Aðstoðardómari 2 Armin Eder
4. dómari Bernhard Brugger

EURO 2012

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög