Landslið
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Æfing í Fjarðabyggðahöllinni

Fer fram laugardaginn 6. nóvember

2.11.2010

Næstkomandi laugardag mun fara fram landsliðsæfing í Fjarðabyggðahöllinni hjá landsliði U17 kvenna.  Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmenn af Austurlandi fyrir þessa æfingu og koma þeir frá sex félögum.

Hópur Austurland


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög