Landslið
Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

A landslið karla - Jón Guðni og Matthías inn í hópinn

Hópurinn hélt til Ísraels í morgun

14.11.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingar á landsliðshóp sínum en framundan er vináttulandsleikur gegn Ísrael ytra.  Leikurinn fer fram miðvikudaginn 17. nóvember í Tel Aviv.  Ragnar Sigurðsson fór ekki með hópnum í morgun vegna veikinda og hefur Matthías Vilhjálmsson FH verið valinn í hans stað.  Þá var Jón Guðni Fjóluson Fram einnig bætt í hópinn.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög